Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

6.3.2006

Ţrjú svćđamót í tvímenningi

Svćđamót í tvímenningi 11. mars 2006


Svćđasamböndin Reykjavík, Norđurland Eystra og Suđurland halda svćđamót sín í tvímenningi laugardaginn 11. mars nćstkomandi. Í Reykjavík hefst spilamennska klukkan 11:00 og lýkur um klukkan 20:00. Spilastađur er Síđumúli 37, húsnćđi Bridgesambands Íslands. Samkvćmt reglugerđ skal spila ađ lágmarki 60 spil en spilaformiđ mun ráđast af ţátttöku.  Kvóti Reykjavíkur til Íslandsmóts er 20 pör, Norđurlands Eystra 6 pör og Suđurlands 4 pör. Keppendum er, samkvćmt keppnisreglugerđ, frjálst ađ keppa um réttinn til úrslitakeppninnar ţar sem ţeir kjósa, en ţó ađeins einu sinni á hverjum stađ. Keppendur geta ţó spilađ sem gestir hjá öđrum svćđasamböndum.  Keppnisgjaldiđ er krónur 5.000 á pariđ í Reykjavíkurmótiđ. Keppnisstjóri ţar verđur Björgvin Már Kristinsson.

Skrá sig hér


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing