Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

12.3.2006

Svćđamót N-Eystra í tvímenningi

Laugardaginn 11.mars var Svćđamót N-E haldiđ á Akureyri međ ţáttöku 17 para en 6 pör fengu rétt til ađ fara suđur.

Baráttan og sveiflurnar voru miklar og gríđarleg spenna var ţegar lokaumferđin stóđ yfir

Lokastađan hjá efstu pörum:

1. Hákon Sigmundson - Kristján Ţorsteinsson +84

2. Pétur Guđjónsson - Jónas Róbertsson +75

3. Pétur Gíslason - Valmar Väljaots +41

4. Frímann Stefánsson -Reynir Helgason +40

5. Ţórólfur Jónasson - Ţórir Ađalsteinsson +17

6. Ţorsteinn Friđriksson - Rafn Gunnarsson +16

7. Sveinbjörn Sigurđsson - Magnús Magnússon +15

8.-10. Björn Ţorláksson - Guđmundur Halldórson +5

8.-10. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +5

8.-10. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +5

 

Pétur og Jónas hafa gefiđ upp ađ ţeir ţiggi ekki sćtiđ svo a.m.k. 7. sćtiđ kemst áfram eins og stađan er nú.

Athygli vekur hversu mörg "ný" pör stóđu sig vel og verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim fyrir sunnan.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing