Fréttir
13.3.2006
3 svćđamót í tvímenningi um nćstu helgi
Ţrjú svćđamót í tvímenningi fara fram um nćstu helgi, Reykjanes, N-Vestra og Vesturland. Laugardaginn 18. mars fer fram svćđamót Reykjaness í tvímenningi og spilastađur er Hamraborg 11 og spilamennskan hefst klukkan 11:00.
Sunnudaginn 19. mars verđa svćđamót N.Vestra og Vesturlands spiluđ. Spilastađur fyrir N-Vestra er Siglufjörđur, bíósalurinn. Spilastađur fyrir svćđasamband Vesturlands er ađ Kirkjubraut 40 á Akranesi. Bćđi ţesi mót hefjast klukkan 10:00. Spilagjaldiđ er kr. 5.000 á pariđ í öllum svćđamótunum. Varđandi nánari upplýsingar, vísast á viđburđadagatal en ţar eru gefin upp símanúmer tengiađila.
Viđburđadagatal
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30