Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

13.3.2006

Suđurlandsmót í tvímenning 2006

Mótiđ var haldiđ 11. mars 2006 í golfskálanum á Strönd. Til leiks mćttu 15 pör, og til ađ uppfylla skilyrđi um 60 spiluđ spil á hvert par, ţá varđ ađ spila 5 spil á milli para, alls 75 spil. Úrslit urđu ţessi:

Röđ

Nafn Nafn

Stig

1

Kristján Már Gunnarsson Helgi Grétar Helgason

99

2

Runólfur Ţór Jónsson Ólafur Steinason

58

3

Kjartan Jóhannsson Helgi Hermannsson

54

4

Vilhjálmur Ţór Pálsson Ţórđur Sigurđsson

38

5

Garđar Garđarsson Gunnar Ţórđarson

27

6

Sigurđur Skagfjörđ Torfi Jónsson

8

7

Kristján Pétursson Lárus Pétursson Gestir

-8

8

Anton Hartmannsson Pétur Hartmannsson

-12

9

Sigurjón Pálsson Bergur Pálsson

-22

10-11

Jón Smári Pétursson Höskuldur Gunnarsson

-25

10-11

Sigfinnur Snorrason Gunnar Björn Helgason

-25

12

Jóhann Frímannsson Sigurđur Sigurjónsson

-26

13

Björn Snorrason Guđjón Einarsson Gestir

-27

14

Árni Ţorgilsson Örn Hauksson

-38

15

Einar Skaftason Páll Skaftason

-101

Fjögur efstu pörin unnu sér inn rétt til ţátttöku í Íslandsmótinu í tvímenning 2006 sem haldiđ verđur 29. apríl - 1. maí nk.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing