Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

16.4.2006

Eykt öruggur sigurvegari á Íslandsmóti

Sveit Eyktar vann 25-3 sigur á Skeljungssveitinni í síđasta leik úrslitakeppninnar og náđ ţannig yfirburđasigri á Íslandsmótinu í sveitakeppni 2006. Ţegar upp var stađiđ, munađi 35 stigum á fyrsta og öđru sćtinu sem kom í hlut Ferđaskrifstofu Vesturlands, Íslandsmeistara síđasta árs. Spilarar i sveit Eyktar eru Jón Baldursson, Ţorlákur Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Bjarni H. Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson.

1 Eykt                                             276 
2 Ferđaskrifstofa Vesturlands 241
3 Skeljungssveitin                228
4 Grant Thornton 225

Öll úrslit er hćgt ađ nálgast á www.swangames.com 

LIFANDI ÚRSLIT Í ÖLLUM LEIKJUM HÉR

Allt um mótiđ hér         Mótsblöđin


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing