Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

28.4.2006

Kjördćmamót 2006

Kjördćmamótiđ 2006 verđur haldiđ á Akureyri 20.-21.maí nćstkomandi. Spilađ verđur í nýjum sal Brekkuskóla, Laugargötu (viđ hliđina á Sundlaug Akureyrar). Ţar verđur veitingasala međan á spilamennsku stendur og hádegisverđur á laugardag og sunnudag.
 
Hátiđarkvöldverđur verđur á Hótel KEA á laugardagskvöldiđ. Forréttur, norđlenskt lambakjöt, kaffi. Verđ 3500 kr. Veislustjóri Stefán Vilhjálmsson. Vćnst er góđar mćtingar í kvöldverđinn og liđsstjórar beđnir ađ tilkynna líklega ţáttöku hver af sínu svćđi sem fyrst og í síđasta lagi föstud. 12. maí.
 
Fyrirspurnir og tilkynningar berist til Stefáns Vilhjálmssonar í stefan@bugardur.is
 
Hér fyrir neđan er einn góđur gistimöguleiki en ađrir verđa síđar kynntir vonandi:
 
Eftirfarandi er tilbođ frá Keahótel ehf  vegna gistingar 17 – 19 maí  2006.

Gisting

 

 

Hótel Harpa*  & Hótel Norđurland

Eins manns herbergi međ sturtu             Kr. 7.500,- pr.nótt

Tveggja manna herbergi međ sturtu                   Kr. 9.500,- pr.nótt

Morgunverđur af hlađborđi innifalinn

 

* Hótel Harpa er samliggjandi Hótel Kea. Innangengt er á milli hótelanna og er öll ţjónustan sú sama á ţeim. Gestamóttaka og veitingasalir eru sameiginlegir.

 

Veitingar

2ja rétta kvöldverđur ásamt kaffi                       Kr, 3.500.- pr mann

 

Heimasíđa – Upplýsingar

Vinsamlega heimsćkiđ heimasíđu hótelanna okkar og fáiđ frekari upplýsingar

http://www.keahotels.is


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Sumarbridge 2018
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:30

Summer Bridge in Akureyri every Tuesday at 19:30
at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.
Sumarbridge á Akureyri  2018

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing