Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

5.5.2006

Íslandsmót í paratvímenningi

Hiđ vinsćla Íslandsmót í paratvímenningi verđur haldiđ helgina 13.-14. maí í húsnćđi Bridgesambands Íslands ađ Síđumúla 37. Keppnisstjóri verđur Sigurbjörn Haraldsson. Spilađur verđur tvímenningur međ barómeterformi, ţrjú spil á milli para. Keppnisgjald er 7.000 krónur á pariđ. Skráning í keppnina er hafin og hćgt ađ skrá sig á vefsíđu BSÍ, bridge.is eđa međ ţví ađ hringja í 587 9360 eđa GSM 898 7162.
Spilamennska hefst klukkan 11:00 á laugardag, gert verđur matarhlé um 13:45-14:30 og spilamennsku lýkur um klukkan 18:44 ţann dag. Spilamennska hefst aftur klukkan 11:00 sunnudaginn 14. maí, gert verđur matarhlé um klukkan 13:20-14:10 og mótinu lýkur um klukkan 17:20. Nú ţegar eru 30 pör búin ađ skrá sig og enn er hćgt ađ bćta viđ pörum, en ţá gćti tímaáćtlunin raskast.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Sumarbridge 2018
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:30

Summer Bridge in Akureyri every Tuesday at 19:30
at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.
Sumarbridge á Akureyri  2018

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing