Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

12.8.2006

Útsendingar frá EM

Ísland varð að sætta sig við 7. sætið á EM í Póllandi sem lauk laugardaginn 26. ágúst. Sex efstu þjóðirnar unnu sér rétt til spilamennsku á HM. Aðeins munaði 7 stigum á 6. og 7. sæti sem kom í hlut Pólverja. Ítalir unnu næsta öruggan sigur og voru búnir að tryggja sér fyrsta sætið þegar nokkrar umferðir voru eftir. Kvennalandsliði Íslands gekk illa á mótinu og endaði í neðsta sæti af 22 þjóðum í kvennaflokki. Lokastaða efstu sveita í opnum flokki varð þannig:

1. Ítalía          661
2. Írland         594
3. Noregur      590
3. Svíþjóð       582
5. Holland       581
6. Pólland       575
7. Ísland         572
8. Frakkland   554,5

Sex þjóðir komust áfram á HM í opnum flokki.

Þeir sem vilja skoða úrslit leikja og skorblöðin úr leikjunum geta fundið upplýsingar hér, síðan er það round valið sem var leikið hverju sinni.

 


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing