Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

12.8.2006

Útsendingar frá EM

Ísland varđ ađ sćtta sig viđ 7. sćtiđ á EM í Póllandi sem lauk laugardaginn 26. ágúst. Sex efstu ţjóđirnar unnu sér rétt til spilamennsku á HM. Ađeins munađi 7 stigum á 6. og 7. sćti sem kom í hlut Pólverja. Ítalir unnu nćsta öruggan sigur og voru búnir ađ tryggja sér fyrsta sćtiđ ţegar nokkrar umferđir voru eftir. Kvennalandsliđi Íslands gekk illa á mótinu og endađi í neđsta sćti af 22 ţjóđum í kvennaflokki. Lokastađa efstu sveita í opnum flokki varđ ţannig:

1. Ítalía          661
2. Írland         594
3. Noregur      590
3. Svíţjóđ       582
5. Holland       581
6. Pólland       575
7. Ísland         572
8. Frakkland   554,5

Sex ţjóđir komust áfram á HM í opnum flokki.

Ţeir sem vilja skođa úrslit leikja og skorblöđin úr leikjunum geta fundiđ upplýsingar hér, síđan er ţađ round valiđ sem var leikiđ hverju sinni.

 


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing