Fréttir
12.12.2018
Evrópumót í parasveitakeppni
Stjórn bridgesambandsins hefur ákveðið að eftirtalin 2 pör af þeim 5 sem
sóttu um styrk til að fara á Evrópumót í parasveitakeppni sem
haldið verður í Lissabon dagana 22-28.febrúar 2019
Pörin eru:
Bryndís Þorsteinsdóttir - Gunnlaugur Sævarsson
Svala K. Pálsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen
Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu EBL
Pörin sem sóttu um ásamt tveim fyrrgreindu eru
Inda Hrönn Björnsdóttir - Ragnar Hermannsson
Stefanía Sigurbjörnsdóttir - Birkir Jón Jónsson
Anna Þóra Jónsdóttir - Guðmundur Snorrason
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.