Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

24.9.2006

ŢRÍR FRAKKAR BIKARMEISTARAR

Ţrír frakkar náđu ađ landa nćsta öruggum sigri í úrslitaleik Bikarkeppninar međ 175 impum gegn 71 á móti Hermanni Friđrikssyni. Sveit Hermanns gaf reyndar leikinn eftir 3 lotur ţegar munađi 104 impum. Spilarar í sveit Ţriggja frakka voru Kristján Blöndal, Ísak Örn Sigurđsson, Ómar Olgeirsson, Steinar Jónsson, Stefán Jónsson og Valur Sigurđsson. Kristján, Ómar, Steinar og Stefán eru ađ vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil. 

Bikarmeistarar 2006
Ţrír Frakkar: Steinar Jónsson, Ísak Örn Sigurđsson, Valur Sigurđsson,
Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson. Á myndina vantar Stefán Jónsson.

Sjá má leikinn hér á Bridgebase:
1.lota
2.lota
3.lota

 

 

 

 


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing