Fréttir
27.9.2006
SHELL-DEILDAKEPPNIN 2006
Deildakeppnin verđur spiluđ helgarnar 7.-8. október og 28.-29. október. Ađ venju verđur spilađ í ţremur deildum. Spilamennska hefst um klukkan 11:00 laugardagana og lýkur um klukkan 19:15 en á sunnudögum klukkan 10:00-15:45. Keppnisgjald er krónur 24.000 á sveit. Verđlaunapeningar eru fyrir 3. efstu sćtin í öllum deildum og gullstig ađ auki. Sigurvegarar 1. deildar vinna sér rétt á Norđurlandamót, Sigurvegarar 2., og 3. deildar vinna sér inn frítt keppnisgjald í sveitakeppni eđa tvímenning Bridgehátíđar. Sveitir sem eiga rétt í fyrstu og ađra deild eru beđnar um ađ stađfesta ţátttöku. Skráning í ţriđju deild er öllum opin. Reglugerđin hefur tekiđ breytingum til einföldunar og liđkunar á skráningarreglum og mun verđa sett upp á vef Bridgesambandsins bráđlega.