Fréttir
13.5.2019
Sumarbridge sumarið 2019
Sumarbridge hefst miðvikudaginn 22.maí og verður spilað
eins og fyrri ár á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:00
Sveinn Rúnar verður umsjónarmaður og fær hann til liðs
við sig okkar þekktustu keppnistjóra yfir sumarið
Heimasíða sumarbridge
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.