Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

9.10.2006

Íslandsmót kvenna í tvímenningi

Íslandsmót kvenna í tvímenningi verđur haldiđ ađ Síđumúla  37, 3. hćđ helgina 14.-15. október. Stefnt er ađ ţví ađ spila barómeter, allir viđ alla. Spilafjöldinn fer eftir ţátttökufjölda. Keppnisgjald er 6.000 kr. á pariđ. Núverandi Íslandsmeistarar eru mćđgurnar Esther Jakobsdóttir og Anna Ţóra Jónsdóttir. Skráning á heimasíđu BSÍ eđa síma Bridgesambandsins, 587 9360 eđa 898 7162.

Skráning hér


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing