Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

11.10.2006

CHAMPIONS CUP Á ÍTALÍU

Landsmeistarar 10 efstu ţjóđanna á Evrópumótinu etja kappi ­ Róm á Ítal­u. Champions Cup byrjar fimmtudaginn 12. október og klárast á sunnudag, 15.október. Sveit Eyktar spilar fyrir hönd Íslands. Jón Baldursson, Ţorlákur Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson og Ragnar Hermannsson.

Hćgt ađ fylgjast međ á Bridgebase og Swangames

Ísland sigrađi Pólverja í leik um 5.sćtiđ. Ţjóđverjar sigruđu Hollendinga í úrslitaleik.

Sjá allt um mótiđ hér

Ísland spilađi viđ sterka ítalska sveit í 2.umferđ og hćgt er ađ sjá leikinn hér


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing