Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

14.10.2006

Esther Jakobsdóttir og Dóra Axelsdóttir Íslandsmeistarar í tvímenning kvenna 2006

Esther Jakobsdóttir og Dóra Axelsdóttir eru Íslandsmeistarar kvenna í tvímenning 2006. Þær höfðu forystu allan seinni hlutann í mótinu og unnu með næstum 4% forskot á 2. sætið. 2. sætið kom í hlut Maríu Haraldsóttur og Bryndísar Þorsteinsdóttur og í 3ja sæti urðu Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir. Bæði þessi pör skutust upp í lok mótsins.

Til hamingju Esther og Dóra

 

Heimasíða mótins


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing