Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

16.10.2006

STERKARA ÍSLANDSMÓT Í EINMENNING

Íslandsmótiđ í einmenning verđur haldiđ dagana 20.-21. október, föstudaginn og laugardaginn nćsta. Skráningarfrestur rennur út klukkan 17:00 í dag, föstudag vegna skipulagningar mótsins. Ein lota, ca 30 spil, verđur spiluđ föstudagskvöldiđ 20. október og spilamennska hefst klukkan 19:00. Tvćr lotur verđa spilađar á laugardag og spilamennska hefst ţá klukkan 11:00. Rađađ er í riđla eftir styrkleika spilaranna. Stefnt er ađ ţví ađ fá nokkra af ţekktustu spilurum landsins til ađ taka ţátt og hafa ţví keppendur tćkifćri til ţess ađ spreyta sig međ ţeim í keppninni. Spilagjaldiđ hefur veriđ lćkkađ og er 3.000 á manninn. Keppnisstjóri er Björgvin Már Kristinsson.

Hćgt ađ skrá sig hér

Kerfiskort - Íslandsmót í einmenningi-framhliđ

Kerfiskort - Íslandsmót í einmenningi-bakhliđ


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing