Fréttir
27.7.2020
Undanúrslit og úrslit Íslandsmótins 2020
Skráning þarf að berast fyrir 20.ágúst
Ákveðið hefur verið að hafa undanúrslit og úrslit Íslandsmótsins
í sveitakeppni 2020 dagana 3-6.september 2020 í Hörpu
Þær 40 sveitir sem eiga rétt eru beðnar um að tilkynna þátttöku sína
sem fyrst eða fyrir 20.ágúst á bridge@bridge.is
Nánari upplýsingar koma síðar um framkvæmd mótsins
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.