Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

7.10.2020

Vegna Covid 19

Eins og allir vita hefur spilamennska verið lögð niður í bili í húsnæið Bridgesambandsins
þar til 19.október
Þar af leiðndi fellur Íslandsmót kvenna niður sem vera átti 16 og 17.okt.
Eins er það með Ársþing BSÍ sem var sett 18.október - fyrihuguð dagsening fyrir þingið
er að öllu óbreyttu 15.nóvember n.k.
Nánari upplýsingar síðar

Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing