Fréttir
9.11.2020
Madeira 2020
Þrátt fyrir Covid var Madeira mótið haldið dagana 29.otk - 8.nóv.
og lauk því sem sagt í gær
Sveinn Rúnar, Maggi Magg og Júlli fóru þetta árið og urðu þeir
í 2 sæti í sveitakeppninni ásamt Heike Koistinen og Sanna Clementsson
24 sveitir tóku þátt í ár og 50 pör spiluðu tvímenning
Hægt að sjá allt um mótið hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30