Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

2.1.2021

Bridgehátíđ 2021

Stjórn Bridgesambandsins sendir öllum landsmönnum bestu óskir um
gleðilegt nýtt ár
Vegna heimsfaraldursins verður okkar stærsta mót Bridgehátíð sem vera
átti í lok janúar felld niður í ár
Bridgesambandið náði að halda 3 mót á líðandi ári og voru það
paratvímenningur í lok febrúar úrslit bikarkeppni sumarsins og
eldri spilara mótið í sveitakeppni í byrjun október,
en sumarbridge og bikarkeppnin voru á sínum stað vegna lægðar í veirunni
Ekki er víst hvenær næsta mót verður en vonandi fyrr en seinna

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing