Fréttir
30.10.2006
UBS sveitakeppnismót í Uppsala, Svíţjóđ
Frćndur vorir Svíar halda árlega alţjóđlegt sveitakeppnismót í Uppsala í Svíţjóđ, sem ađ ţessu sinni verđur haldiđ dagana 9.-10. desember. Ţeir vilja gjarnan fá ţátttakendur frá Íslandi. Allar upplýsingar um mótiđ er ađ finna á heimasíđu BSÍ og er hćgt ađ nálgast ţćr međ ţví ađ ýta á hlekkina "Mót" - "Erlend mót" - "2006" og "Uppsala teams í Svíţjóđ". Fyrstu verđlaun í ţessu tveggja daga móti eru 12.000 sćnskar krónur á sveit og önnur verđlaun 8.000 sćnskar krónur. Keppnisgjald er 1.600 sćnskar krónur á sveit og hálft ţađ gjald ef ţátttakendur eru í yngri flokki. Síđasti skráningarfrestur er 4. desember. Upplýsingar eru gefnar á netfanginu eva.bjarman@bredband.net .
Viđburđadagatal
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði