Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

14.11.2006

ÍSLANDSMÓT Í PARASVEITAKEPPNI 2006

Íslandsmótið í parasveitakeppni fer fram í Síðumúla 37 Reykjavík helgina 25.-26. nóvember 2006. Byrjað kl. 11:00 báða dagana. Keppnisgjald er 12.000 á sveit. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin og spilað er um gullstig. Hægt að skrá sig í keppnina hér! Einnig hjá BSÍ í síma 587-9360, á vef bridgesambandsins www.bridge.is, eða í tölvupósti bridge@bridge.is  Núverandi meistarar eru Bryndís Þorsteinsdóttir, Heiðar Sigurjónsson, Svala Pálsdóttir, Karl Grétar Karlsson og Arnór Ragnarsson. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Létt og skemmtileg stemning.


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing