Fréttir
28.11.2006
ÍSLANDSMÓT Í BÖTLERTVÍMENNINGI OG SAGNKEPPNI
Íslandsmót í bötlertvímenningi fer fram í húsnćđi Bridgesambands Íslands laugardaginn 2. desember. Spilamennska hefst klukkan 11:00 ađ morgni. Spilamennsku er háttađ eins og veriđ sé ađ spila í sveitakeppni, skor reiknađ út í impum. Ţetta mót er nýtt af nálinni og öllum opiđ. Skráning á síđunni og í símum 587 9360 eđa 898 7162.
Íslandsmót í sagnkeppni, sem fram fer sunnudaginn 3. desember er alveg nýtt af nálinni. Ţađ verđur háđ ađ Síđumúla 37 og mótstími er frá 11:00-18:00. Ţátttakendur fá blöđ í hendurnar međ 33 spilum, vestur- og austurhendur og fá úthlutađ einum og hálfum tíma til ađ ljúka sögnum. Hvert par fćr úthlutađ andstćđingi sem segir sagnir til truflunar. Ef pör ljúka ekki sögnum á settum tíma, fá ţeir einkunnina 4 af 10 mögulegum fyrir ókláruđ spil. Keppnisgjaldi er stillt í hóf, ađeins 1.000 krónur á pariđ eđa 500 á spilara. Skráning á vefsíđunni og símum 587 9360 eđa 898 7162.