Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

12.12.2006

SIGUR ÍSLENSKRAR SVEITAR Í SVÍŢJÓĐ

Sveit skipuđ íslenskum spilurum vann öruggan sigur á árlegu alţjóđlegu móti í Uppsala í Svíţjóđ sem spilađ var helgina 9.-10. desember. Spilarar í sveitinni voru Ísak Örn Sigurđsson, Ómar Olgeirsson, Stefán Jónsson og Steinar Jónsson. Ţátt tóku 18 sveitir og voru spilađar 17 umferđir, allir viđ alla, 6 spila leikir. Sveit Íslendinganna, Ţrír frakkar, endađi međ 313 stig sem gera rúmlega 18,4 stig í leik ađ međaltali.
Nćstu sveitir voru međ 288, 276 og 274 stig. Ţetta er í annađ sinn sem íslensk sveit tekur ţátt í ţessu móti, í fyrra hafnađi sveit Garđa og véla í ţriđja sćti.

Sjá nánar hér    (Resultat UBS-Lagguld og UBS-Lagguld IAF)

Uppsala 2006-Ţrír Frakkar
Sigurvegarar í Svíţjóđ:
Ísak Örn Sigurđsson, Stefán Jónsson, Ómar Olgeirsson og Steinar Jónsson


 

 


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing