Fréttir
3.1.2007
GLEĐILEGT ÁR OG TAKK FYRIR ŢAĐ GAMLA!
Gleđilegt ár kćru spilarar!
Áriđ fer fjörlega af stađ í bridgelífinu ađ vanda.
HSK mót á Selfossi fimmtudaginn 4.janúar
Bridgehátíđ í Borgarnesi nćstu helgi
Reykjavíkurmótiđ 9-21.janúar-Heimasíđa mótsins
Sjá nánar um öll svćđamót framundan hér
Svćđaformenn og/eđa keppnisstjórar eru hvattir til ađ setja fréttir um úrslit svćđamóta inn á heimasíđu bridge.is. Ţeir sem ekki treysta sér í ađ setja ţađ sjálfir inn geta sent inn fréttir á bridge@bridge.is Hér má sjá úrslit móta sem eru á mótaskránni-vantar enn úrslit nokkura móta
Formenn félaga eru minntir á skilagreinina sem ţarf ađ skila fyrir 10.janúar. Einnig bronsstig og silfurstig spilara.
Hćgt er ađ nálgast skjaliđ hér og ţćgilegast er ađ senda í tölvupósti á bridge@bridge.is eđa á faxi 587-9361.
Góđa skemmtun viđ grćna borđiđ áriđ 2007!
Viđburđadagatal
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30