Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

24.1.2007

BRIDGEHÁTÍĐ 2007

Bridgehátíđ 2007 verđur haldin dagana 15.-18. febrúar nćstkomandi á Hótel Loftleiđum. Skráning er ţegar hafin og hćgt ađ skrá sig hér á síđunni.

Keppnisgjald í tvímenning: 12.000 á pariđ
Keppnisgjald í sveitakeppni: 26.000 á sveitina

Keppendur sem skrá sig eru vinsamlega beđnir um ađ gefa upplýsingar um nöfn, heimilisföng og kennitölu vegna greiđslu keppnisgjalds. Best er ađ ţeir sem hyggja á ţátttöku millifćri keppnisgjaldiđ áđur en ţátttaka er hafin, til ađ minnka álag á innheimtu á spilastađ. Hćgt er ađ leggja keppnisgjald inn á banka 0115, höfuđbók 26 og reikning 5431 og koma ţarf skýrt fram fyrir hvađ er greitt og hver framkvćmir greiđsluna. Kennitala BSÍ er 480169 4769. Keppendur sem millfćra, sendi afrit eđa stađfestingu ţess á BSÍ  ađ greiđsla keppnisgjalds hafi veriđ innt af hendi.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing