Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

1.2.2007

GLĆSIMÁLTÍĐ Í PERLUNNI

Bridgesamband Íslands hefur pantađ mat fyrir 100 manns í Perlunni, eftir lok tvímenningskeppninnar föstudaginn 16. febrúar klukkan 19:30.

Bođiđ er upp á glćsilega fjögurra rétta máltiđ fyrir 4.990 krónur án víns.
Ţar sem sćtafjöldi er takmarkađur, eru spilarar beđnir um ađ skrá sig hjá BSÍ međ nafni, símanúmeri og greiđa miđann á reikning BSÍ, 0115 – 26 – 5431 en kennitala BSÍ er 480169 4769.
Tilvaliđ er ađ taka makann međ.

Til hagrćđingar er hćgt ađ skrá sig í síma 587 9360 eđa senda póst á bridge@bridge.is og skrá sig ţar. Vissara ađ skrá sig sem fyrst, ţví húsrúm er takmarkađ.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing