Fréttir
19.2.2007
NORSKIR SIGRAR Á BRIDGEHÁTÍĐ
Norđmenn voru áberandi í verđlaunasćtum Bridgehátíđar, bćđi í tvímenningnum og sveitakeppninni. Jan Petter Svendsen og Erik Sćlensminde náu ţeim sjaldgćfa áfanga ađ fagna sigri í báđum keppnum. Keppnin um efsta sćtiđ var jöfn og skemmtileg og skiptust mörg pör um ađ verma toppsćtiđ sem kom í lokin í hlut Norđmannanna. Ásmundur Pálsson sýndi ţađ og sannađi ađ hár aldur er honum lítt til trafala viđ grćna borđiđ, ţví hann náđi öđru sćtinu međ Guđmundi Páli Arnarssyni. Lokastađa efstu para varđ ţannig:
1. Jan Petter Svendsen - Erik Sćlensminde 57,60%
2. Ásmundur Pálsson - Guđmundur Páll Arnarson 56,68%
3. Andrew McIntosh - Graham Orsmond 56,55%
4. Bjarni H. Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson 56,47%
5. George Mittelman - Arno Hobart 55,71%
6. P.G. Eliasson - P.O. Sundelin 55,36%
7. Ómar Olgeirson - Kristján Blöndal 55,26%
Norska sveitin Hauge náđi ađ landa sigri í sveitakeppninni eftir ćsispennandi toppbaráttu. Spilarar í ţeirri sveit voru Rune Hauge, Tor Helness, Jan Petter Svendsen og Erik Sćlensminde. Athygli vekur ţó hvađ sveitakeppnin vinnst á lágu skori, algengt er ađ sveitin í efsta sćti endi međ um eđa yfir 200 stig. Skoriđ sýnir hins vegar glögglega hve keppnin var hörđ um fyrsta sćtiđ. Lokastađa efstu sveita varđ ţannig:
1. Hauge 189
2. Team Griffin 184
3. Eykt 183
4. Young Guns II 179
5. Quantum 177
6. Sölufélag garđyrkjumanna 175