Fréttir
21.2.2007
ISLANDSMÓT KVENNA Í SVEITAKEPPNI 3.-4. MARS
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verđur háđ helgina 3.-4. mars. Keppt verđur um réttinn “Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2007” auk ţess sem efsta sveitin vinnur sér rétt til ađ skipa landsliđ Íslands á Norđurlandamótinu í Lillehammer í sumar. Keppnisgjald er 12.000 krónur á sveit. Skráning í mótiđ er ţegar hafin og hćgt ađ skrá sig á vefsíđunni bridge.is og í síma BSÍ 587 9360. Nánar verđur tilkynnt um tilhögun mótsins ţegar nćr dregur. Keppnisstjóri verđur Sveinn Rúnar Eiríksson. Mótiđ hefst klukkan 11:00 laugardaginn 3. mars og lýkur fyrir kvöldmat 4. mars.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.