Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

27.2.2007

KVENNANÁMSKEIĐ AĐ HEFJAST

Kvennanámskeiđ eru nú ađ hefjast hjá Guđmundi Páli Arnarssyni, en ţau eru haldin fimmtudagskvöldin 8.mars - 10. maí. Námskeiđin verđa frá klukkan 19:00-22:00. Stundatafla námskeiđanna er eftirfarandi:

1. Fimmtudaginn 8. mars
2. Fimmtudaginn 29. mars
3.  Fimmtudaginn 12. apríl
4.  Fimmtudaginn 19. apríl
5.  Fimmtudaginn 26. apríl
6.  Fimmtudaginn 3. maí
7.  Fimmtudaginn 10. maí

Athugiđ ađ námskeiđin verđa ekki fimmtudagana 15. og 22. mars og 5. apríl. Skráning á námskeiđin á skrifstofu BSÍ hjá Ísaki Erni Sigurđssyni (587 9360, GSM 898 7162). Kennt verđur í litla salnum ađ Síđumúla 37.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness  kl. 19:30 - Kirkjubraut 40

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing