Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

5.3.2007

REYKJAVÍKURMÓT Í TVÍMENNINGI

Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi verđur spilađ laugardaginn 10. mars. Keppnisstjóri verđur Björgvin Már Kristinsson og keppnisgjald 4.000 krónur á pariđ. Spilađ verđur ađ Síđumúla 37, húsnćđi Bridgesambands Íslands. Í keppnisreglugerđ segir ađ spila ţurfi a.m.k. 60 spil. Spilaform fer eftir ţátttöku. Spilamennska hefst klukkan 11:00 og verđur lokiđ um klukkan 20:00 en lok fara eftir ţátttökufjölda. Samkvćmt reglum, sem ákveđnar voru á síđasta ársţingi, eiga ľ úr efsta hlutanum, rétt til ţess ađ spila í úrslitakeppni Íslandsmótsins í tvímenning. Pari er leyft ađ keppa um réttinn til ađ spila í úrslitum á fleiri en einu svćđi og er ţađ breyting frá fyrri reglum. Skráning á vefsíđu BSÍ eđa í síma BSÍ, 587 9360. Skráningarfrestur til klukkan 10:00 á laugardagsmorgun 10. mars.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing