Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

18.3.2007

ÖRUGGUR SIGUR GRÍMSBRÆÐRA Á ÍSLM. YNGRI SPILARA

Sveit Grímsbræðra vann öruggan sigur í Íslandsmóti yngri spilara í sveitakeppni, fékk 119 stig í 6 leikjum. Spilarar í sveit Grímsbræðra voru Grímur Kristinsson, Guðjón Hauksson, Inda Hrönn Björnsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Þátttakan í ár var frekar dræm, aðeins fjórar sveitir kepptu um titilinn að þessu sinni. Lokastaðan varð þannig:

1. Grímsbræður                 119
2. Fjörðurinn fagri              95
3. Ein með öllu                    93
4. Teknó - tæfurnar           45

yngrispilarar-sveitó 2007
Grímsbræður sælir með sigurinn! Grímur Kristinsson, Inda Hrönn Björnsdóttir,
Guðjón Hauksson og Jóhann Sigurðarson ásamt forseta BSÍ Guðmundi Baldurssyni.


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing