Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

3.4.2007

GÓUMÓT SAMHLIĐA ÚRSLITAKEPPNI ÍSLANDSMÓTS

Úrslitakeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni fer fram um dagana 4.-7. apríl og samhliđa mótinu verđur haldiđ Góumót í bridge á skírdag og föstudaginn langa. Spilamennska í úrslitum 12 efstu sveitanna hefst klukkan 16:00 miđvikudaginn 4. apríl og spila ţar allar sveitir gegn öllum 16 spila leiki. Ţeirri keppni lýkur síđan föstudagskvöldiđ, en laugardaginn 7. apríl verđur háđ úrslitakeppni fjögurra efstu sveitanna sem spila aftur innbyrđis, 16 spila leiki. Stefnt er ađ ţví ađ sýna alla leikina á Bridgebase. Á skírdag og föstudaginn langa verđur einnig haldiđ Góumót í tvímenningi og verđa glćsilega Góu páskaegg í verđlaun. Spilađar verđa 24 spila lotur.

Fyrsta lotan kl. 13:00 – 16:30 skírdag.
Önnur lotan kl. 13:00 – 16:30 föstudaginn langa. 

Spilagjald er krónur 1.000/mann fyrir hverja lotu.  Besta skor úr tveimur lotum gildir til heildarverđlauna. Efsta sćtiđ í hverri lotu og í heildina fá páskaegg og ađ auki verđur dregiđ um 6 páskaegg í hverri lotu.  Spilađ verđur um silfur- og gullstig.  Fyrir efstu ţrjú sćtin í hverri lotu verđa veitt 24 silfurstig fyrir fyrsta sćti, 16 fyrir annađ sćti og 11 fyrir ţriđja sćti.  Í lokin verđa veitt gullstig til uppbótar fyrir 4 efstu sćtin:  5 gullstig fyrir efsta sćtiđ, 3 gullstig fyrir annađ sćti, 2 fyrir ţađ ţriđja og eitt fyrir fjórđa sćtiđ. Skráning á stađnum.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing