Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

12.4.2007

SKRÁNING HAFIN Í ÍSLANDSMÓTIĐ Í TVÍMENNING

Skráning er hafin í Íslandsmótiđ í tvímenningi sem háđ verđur ađ Síđumúla 37 helgina 21.-22. apríl nk. Mögulegt ađ skrá á vef BSÍ, bridge.is eđa í síma 587 9360. Í úrslitum er spilađur monrad-barómeter og fer spilafjöldi eftir ţátttöku. Ef 60 eđa fćrri pör nýta rétt sinn til leiks, ţá verđa 20 umferđir međ 6 spil milli para. Ef 61-84 pör, ţá 24 umferđir međ 5 spilum milli para. Mynda verđur nákvćma tímaáćtlun ţegar ljóst verđur hve ţátttakan verđur mikil, en spilamennska hefst annars klukkan 11:00 laugardaginn og lýkur um eđa uppúr klukkan 18:00 á sunnudag. Rétt til ađ spila í úrslitum eiga ţau pör sem enduđu í 3/4 efsta hlutanum í svćđamótum og 10 efstu úr úrslitum síđasta Íslandsmóts í tvímenningi. Keppnisstjóri verđur Björgvin Már Kristinsson. Keppnisgjald 8.000 kr. á pariđ. Skráningarfrestur til klukkan 17:00 föstudaginn 20. apríl.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing