Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

10.6.2007

BIKARKEPPNI SUMARSINS - fyrstu úrslit

Bikarkeppni Bridgesambandsins fer ađ venju fram í sumar og búiđ er ađ draga í fyrstu umferđ. Alls skráđu 31 sveit sig til leiks.  Keppnisgjald er 4.000 krónur á umferđ.

Sveit Eyktar situr yfir í fyrstu umferđ, en sveitarmeđlimir Eyktar skipa opna landsliđiđ á NM í Lillehammer nú í júní. Drátturinn lítur ađ öđru leyti ţannig út - sveitin sem talin er upp á undan á heimaleik:

Skeljungur - Guđmundur Halldórsson 113 - 69
undirfot.is -
Man Utd. sveitin 110 - 72
Norđvestan -
Sparisjóđur Norđlendinga 82 - 34
Breki jarđverk ehf. -
Landsbankinn 70 - 60
Sölufélag garđyrkjumanna - Gylfi Baldursson 79 - 164
Sigfús Örn Árnason - Birkir Jónsson 35 - 133
VÍS - Villi jr.  91 - 93
Kisurnar - Ríkharđur Jónasson 32 - 106
Jens Sigurbjörnsson - Sparisjóđur Keflavíkur 56 - 183
Rúnar Einarsson - Klofningur 63 - 109
Ţrír frakkar - Úlfurinn 70 - 98
Lilja mín - Grant Thornton 0 - 1
Sveinbjörn Eyjólfsson - Anton Hartmannsson 59 - 114
Eđvarđ Hallgrímsson - Malarvinnslan 90 - 129
Málning -
Plastprent 109 - 61

Frestur til ađ ljúka umferđum er ţannig:
1. umferđ              21. júlí
2. umferđ              18. ágúst
3. umferđ              16. september
Undanúrslit og úrslit       22.-23. september


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing