Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

22.9.2007

UNDANÚRSLIT BIKARKEPPNI BSÍ

Undanúrslitaleikjum Bikarkeppni BSÍ lauk um klukkan 18:15 þann 22. september. Úrslitin urðu þannig:
EYKT - BREKI JARÐVERK         85 - 17    Breki gaf leikinn e. 2 lotur af 4
SP.SIGLUFJARÐAR - GRANT THORNTON   97 - 109

Til úrslita um bikarmeistaratitilinn spila sveitir Eyktar og Grant Thornton. Leikurinn verður sýndur á Bridgebase og hefst klukkan 11:00 þann 23. sept og lýkur um 20:30


Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Sumarbridge 2018
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:30

Summer Bridge in Akureyri every Tuesday at 19:30
at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.
Sumarbridge á Akureyri  2018

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing