Fréttir
22.9.2007
UNDANÚRSLIT BIKARKEPPNI BSÍ
Undanúrslitaleikjum Bikarkeppni BSÍ lauk um klukkan 18:15 þann 22. september. Úrslitin urðu þannig:
EYKT - BREKI JARÐVERK 85 - 17 Breki gaf leikinn e. 2 lotur af 4
SP.SIGLUFJARÐAR - GRANT THORNTON 97 - 109
Til úrslita um bikarmeistaratitilinn spila sveitir Eyktar og Grant Thornton. Leikurinn verður sýndur á Bridgebase og hefst klukkan 11:00 þann 23. sept og lýkur um 20:30
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.