Fréttir
20.10.2007
Íslandsmótið í einmennig
Þrátt fyrir að Þórður hafi misstigið sig í næstsíðustu umferð, beit hann í skjaldarrendur og lauk mótinu með stæl. Til hamingju þórður Sigurðsson
Forseti BSÍ Guðmundur Baldursson ásamt verðlaunahöfum,
2.sæti Sigurður Björgvinsson, Íslandsmeistarinn Þórður Sigurðsson, 3.sæti Vignir Hauksson
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir