Fréttir
29.10.2007
Íslandsmót eldri og yngri spilara
Íslandsmót eldri og yngri spilara í tvímenning fer fram laugardaginn 3.nóvember n.k. í húsi BSÍ-Síðúmúla 37. Mótið hefst kl.11:00 á laugardaginn.
Eldri spilarar þurfa að vera orðnir 50 + ára eða samanlagt 110 ára
Aldur yngri spilari miðast við 25 ára og miðast það við árið.
Hægt er skrá sig á skrifstofu BSÍ s. 587-9360 og einnig vefnum bridge.is
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.