Fréttir
31.3.2008
Íslandsmót yngri spilara
Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni og tvímenning-heimasíđa
Íslandsmeistarar yngri spilara 2008 í tvímenningi eru Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason. Í öđru sćti voru Davíđ Sigurđsson og Sigríđur Arnardóttir. Bronsiđ hlutu Jóhann Sigurđarson og Ingólfur Sigurđarson. Í flokki 20 ára og yngri urđu efstir Davíđ Arnar Ólafsson og Gunnar Valur Sigurđsson.
Íslandsmeistarar yngri spilara 2008 í sveitakeppni eru Jóhann Sigurđarson, Ingólfur Sigurđarson, Guđjón Hauksson og Grímur Kristinsson. Til hamingju!
¨ Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni og tvímenning fer fram í Síđumúla 37 Reykjavík helgina 5.-6. apríl 2008.
¨ Byrjađ kl. 11:00 báđa dagana og spilađ til u.ţ.b. kl. 17 báđa dagana. Sveitakeppni á laugardag og tvímenningur á sunnudag.
¨ Ţátttökurétt hafa ţeir sem fćddir eftir 1.janúar 1983 (U25)
¨ Ţátttaka er ókeypis! Bođiđ upp á pizzur!
¨ Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin og spilađ er um gullstig!
¨ Hćgt ađ skrá sig í keppnina hér: Sveitakeppni og Tvímenningur - Einnig hjá BSÍ í síma 587-9360, eđa í tölvupósti bridge@bridge.is
¨ Tilvaliđ ađ hitta spilaáhugafólk á svipuđum aldri og úr öđrum skólum.
¨ Létt og skemmtileg stemning J