Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

18.5.2008

Kjördćmamót 2008: Glćsilegur sigur Vesturlands!!

Liđ Vesturlands nýtti sér heimavöllinn til hins ítrasta og vann Kjördćmamótiđ í fyrsta skipti!
Ţeir tóku forystuna strax á degi 2 og héldu henni til loka. Vesturland og Norđurland Eystra áttust viđ í nćst-síđustu umferđ. Úr varđ stórmeistarajafntefli og fyrir síđustu umferđ var Vesturland međ 5 stiga forystu. Ţeir spiluđu viđ Vestfirđi á međan Norđurland eystra ţurfti ađ glíma viđ Reykjavík. Norđurland eystra vann góđan sigur á Reykjavík en Vesturland stóđ sig enn betur á móti Vestfjörđum!
Kjörd.2008 Vesturlands

Til hamingju Vesturland

Heimasíđa Kjördćmamótsins 2008


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing