Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

23.5.2008

Rottneros 2008

Bikarkeppni Norðurlanda 23-25 maí

Bikarmeistarar síðasta árs taka nú um helgina þátt í móti í Rottneros í Svíþjóð
Etja þar kappi bikarmeistarar allra Norðurlanda.
Hefjast leikar kl. 13:30 í dag 23.maí

Fyrir Íslands hönd spila Bjarni Einarsson, Steinar Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson.
Hægt er að fylgjast með mótinu BBO og einnig hér fyrir neðan

Heimasíða Rottneros


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing