Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

12.6.2008

Evrópumót í Frakklandi

Evrópumótiđ í PAU í Píreneafjöllunum í Frakklandi hefst sunnudaginn 15.júní
Landsliđiđ  í opna flokknum byrjar á ţví ađ leika viđ Spánverja kl.8:30
Hćgt verđur ađ fylgjast međ mótinu hér

Landsliđ i opnum flokki eru ţeir: Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Bjarni H. Einarsson, Steinar Jónsson, Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson, fyrirliđi er Björn Eysteinsson.
Landsliđiđ í kvennaflokknum hefur leik 19.júní og er liđiđ skipađ ţannig
: Valgerđur Kristjónsdóttir fyrirliđi, Esther Jakobsdóttir, Anna Ívarsdóttir, Guđrún Óskarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir og Ragnheiđur Nielsen. Ţjálfari Kristján Blöndal.

Sýnt verđur frá mótinu á Bridgebase
Áfram Ísland!

Eftirtaldir ađilar styrkja landsliđ Íslands á Evrópumótinu í bridge:
IEX-2

VBS Fjárfestingabanki

ICEBANK hf.

BÓNUS

SEĐLABANKINN

SKELJUNGUR
ACTAVIS
Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing