Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

13.8.2008

Varnarnámskeiđ á Netinu

Ţann 20. ágúst hefst 4 vikna námskeiđ um vörnina, sem ađ mestu fer fram á Netinu. Um er ađ rćđa námskeiđ sem keyrt var fyrir félaga í Bridgefélagi Borgarfjarđar í vor og unniđ af Guđm. P. Arnarsyni og Ţorvaldi Pálmasyni. Námskeiđiđ gerir ráđ fyrir fjórum stuttum stađlotum, en ekki er bráđnauđsynlegt ađ mćta í ţá spilamennsku. Ţátttaka er öllum opin (2.000 kr. á mann) og eru áhugasmir beđnir um ađ skrá sig á netfangi Ţorvaldar thpalma@hi.is međ nafni, kennitölu og netfangi. Kennslan fer fram á vefnum netskoli.is/bridge. Ţegar ţátttakandi hefur skáđ sig hjá Ţorvaldi fćr viđkomandi sent ađgangsorđ í vefpósti. Kennitalan er notendanafn. Eftir innskáningu á kennsluvefinn opnast ađgangur ađ kennslugögnum. Stađlotur eru haldnar í Síđumúlanum á miđvikudögum, kl. 17.45-18.45 (á undan Sumarbrids). Tímar: 20. ágúst, 27. ágúst, 3. sept. og 10. sept. Ţorvaldur leysir úr tćknilegum vandamálum, en einnig má hafa samband viđ Guđmund Pál á netfanginu gpa@talnet.is til ađ fá nánari upplýsingar um námskeiđiđ og framkvćmd ţess.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing