Fréttir
3.9.2008
Búið að draga í undanúrslitum Bikarkeppni 2008
Það var dregið í undanúrslitum Bikarkeppni 2008 á spilakvöldi Sumarbridge.
Sveitirnar sem drógust saman eru:
Breki jarðverk - VÍS
Grant Thornton - Eykt
Undanúrslitin fara fram laugardaginn 13. september og verða spiluð 48 spil. Hefst kl. 11:00
Úrslit fara fram sunnudaginn 14. september og verða spiluð 64 spil. Spilamennska hefst kl. 10:00
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir