Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Bikarkeppni 2006

Ţrír frakkar náđu ađ landa nćsta öruggum sigri í úrslitaleik Bikarkeppninar međ 175 gegn 71 í úrslitaleik gegn Hermanni Friđrikssyni. Sveit Hermanns gaf reyndar leikinn eftir 3 lotur ţegar munađi 104 impum. Spilarar í sveit Ţriggja frakka voru Kristján Blöndal, Ísak Örn Sigurđsson, Ómar Olgeirsson, Steinar Jónsson, Stefán Jónsson og Valur Sigurđsson. Kristján, Ómar, Steinar og Stefán eru ađ vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil. 

Bikarmeistarar 2006
Ţrír Frakkar: Steinar Jónsson, Ísak Örn Sigurđsson, Valur Sigurđsson,
Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson. Á myndina vantar Stefán Jónsson.

Sjá má leikinn hér á Bridgebase:
1.lota
2.lota
3.lota


Undanúrslit: LOKASTAĐAN

Sveit Orkuveitu Reykjavíkur gaf sinn leik eftir 2. lotu ţá komnir 114 impum undir

Sveit Ţriggja Frakka sigrađi Garđar og vélar 168-75

Ţrír Frakkar spila úrslitaleikinn viđ sveit Hermanns Friđrikssonar.
Leikurinn byrjar kl. 11 á sunnudag og er sýndur á Bridgebase. Áhorfendur velkomnir í Síđumúlann en leikurinn er spilađur í ađalsalnum og er einnig sýndur í sjónvarpinu í hliđarsal!


Úrslit bikarkeppni BSÍ verđa spiluđ helgina 23.-24. september í húsnćđi BSÍ ađ Síđumúla 37. Í undanúrslitum verđa spiluđ 48 spil og eigast ţar viđ sveitir Garđa og véla-Ţriggja frakka annars vegar og hins vegar sveitir Orkuveitarinnar- Hermanns Friđrikssonar. Spilamennska hefst stundvíslega klukkan 11:00 ţann 23. september og lýkur upp úr klukkan 18:00.
Úrslitaleikurinn verđur 64 spil á milli ţeirra sveita sem bera sigur úr býtum í áđurnefndum viđureignum. Spilamennskan í úrslitaleiknum hefst klukkan 11:00 sunnudaginn 24. september en lýkur upp úr klukkan 20:00. Stefnt er ađ ţví ađ sýna frá báđum borđum á Bridgebase í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Áhorfendur eru ađ sjálfsögđu velkomnir og hvattir til ađ fylgjast međ skemmtilegum viđureignum.

Garđar og vélar: Símon Símonarson, Rúnar Magnússon, Einar Jónsson, Sigurđur Vilhjálmsson, Júlíus Sigurjónsson, Eiríkur Hjaltason

Ţrír frakkar: Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson, Steinar Jónsson, Valur Sigurđsson, Ísak Örn Sigurđsson, Stefán Jónsson  

Orkuveitan: Páll Valdimarsson, Ragnar Magnússon, Hermann Lárusson, Ţröstur Ingimarsson, Sigfús Örn Árnason, Friđjón Ţórhallsson

Hermann Friđriksson: Hermann Friđriksson, Vilhjálmur Sigurđsson jr, Jón Ingţórsson, Erlendur Jónsson, Daníel Már Sigurđsson, Hlynur Angantýsson


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Mót » Gömul mót » 2006-2007 » Bikarkeppni 2006

Myndir


Auglýsing