Íslandsmót yngri spilara helgina 5.-6.apríl.
Sveitakeppni fór fram 5.apríl međ ţátttöku 3 sveita.
Íslandsmeistarar 2008 í sveitakeppni eru Jóhann Sigurđarson, Ingólfur Sigurđarson, Guđjón Hauksson og Grímur Kristinsson. Til hamingju!
Lokastađa-sveitakeppni
Grímur Kristinsson, Ingólfur Sigurđarson, Guđjón Hauksson, Jóhann Sigurđarson
Tvímenningur 6.apríl - 10 pör.
Íslandsmeistarar yngri spilara 2008 í tvímenningi eru Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason. Í öđru sćti voru Davíđ Sigurđsson og Sigríđur Arnardóttir. Bronsiđ hlutu Jóhann Sigurđarson og Ingólfur Sigurđarson.
Lokastađa - Tvímenningur
3. Ingólfur Sigurđarson-Jóhann Sigurđarson, 1. Óttar Ingi Oddsson-Gabríel Gíslason,
2. Sigríđur Arnardóttir - Davíđ Sigurđsson ásamt Ţorsteini Berg forseta BSÍ
Í flokki 20 ára og yngri urđu efstir Davíđ Arnar Ólafsson og Gunnar Valur Sigurđsson.
3. Andri Dagur Símonarson - Benedikt Örn Bjarnason,1. Gunnar Valur Sigurđsson - Davíđ Arnar Ólafsson, 2. Vilhjálmur Atlason-Hafliđi Hafliđason ásamt Ţorsteini Berg forseta BSÍ
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði