Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Íslandsmót yngri spilara 2008

Íslandsmót yngri spilara helgina 5.-6.apríl.

Sveitakeppni fór fram 5.apríl međ ţátttöku 3 sveita.

Íslandsmeistarar 2008 í sveitakeppni eru Jóhann Sigurđarson, Ingólfur Sigurđarson, Guđjón Hauksson og Grímur Kristinsson. Til hamingju!
Lokastađa-sveitakeppni

Tví U25
Grímur Kristinsson, Ingólfur Sigurđarson, Guđjón Hauksson, Jóhann Sigurđarson

 

Tvímenningur 6.apríl  - 10 pör.

Íslandsmeistarar yngri spilara 2008 í tvímenningi eru Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason. Í öđru sćti voru Davíđ Sigurđsson og Sigríđur Arnardóttir. Bronsiđ hlutu Jóhann Sigurđarson og Ingólfur Sigurđarson.
Lokastađa - Tvímenningur

sveitó U25
3. Ingólfur Sigurđarson-Jóhann Sigurđarson, 1. Óttar Ingi Oddsson-Gabríel Gíslason,
2. Sigríđur Arnardóttir - Davíđ Sigurđsson ásamt Ţorsteini Berg forseta BSÍ

Í flokki 20 ára og yngri urđu efstir Davíđ Arnar Ólafsson og Gunnar Valur Sigurđsson.
U20
3. Andri Dagur Símonarson - Benedikt Örn Bjarnason,1. Gunnar Valur Sigurđsson - Davíđ Arnar Ólafsson, 2. Vilhjálmur Atlason-Hafliđi Hafliđason ásamt Ţorsteini Berg forseta BSÍ

 


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Mót » Gömul mót » 2007-2008 » Íslandsmót yngri spilara 2008

Myndir


Auglýsing