Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Bridgesamband Íslands

Bridgesamband Íslands var stofnað 26.apríl 1948. Á stofnfundinn, sem
haldinn var í Reykjavík, mættu 25 fulltrúar frá 6 bridgefélögum: Bf.
Akureyrar, Bf. Siglufjarðar, Bf. Selfoss, Bf. Vestmannaeyja, Bf.
Hafnarfjarðar og Bf. Reykjavíkur. Fyrsti forseti BSÍ var Lárus Fjeldsted
hrl. Eftir fundinn var haldin bæjarkeppni
milli þessara 6 félaga. Bf. Reykjavíkur vann þessa keppni, sem kannski
mætti kalla fyrsta Íslandsmótið.

Í dag eru starfandi 28 bridgefélög í öllum landshlutum. Um 1000 manns spila
reglulega keppnisbridge í félögum innan BSÍ, auk mikils fjölda fólks sem
spilar sér til skemmtunar í heimahúsum og á vinnustöðum.

BSÍ heldur Íslandsmót í Opnum flokki, Kvenna flokki, Öldungaflokki (eldri en
50 ára), flokki Yngri spilara (25 ára og yngri) og Paraflokki.

Bridgesamband Íslands er aðili að Nordisk Bridge Union (NBU), European
Bridge League (EBL) og World Bridge Federation (WBF) og sendir landslið til
keppni í mótum á þeirra vegum.


Skrifstofan er opin frá 11-16- alla virka daga -  hægt er að hafa samband í síma 8987162 fyrir utan hefðbundinn opnunartíma, ef aðkallandi mál koma upp.


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík Bridgefestival 2020       
        

Northern Lights Bridgefestival 2018

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2019   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ

Myndir


Auglýsing