Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

29.9.2008

29. september

14. fundur stjórnar BSÍ haldinn mánud. 29. sept. 2008


Mćtt: Ţorsteinn Berg, Garđar Garđarsson, Hrafnhildur Skúladóttir, Páll
Ţórsson, Ólöf Ţorsteinsdóttir og Sveinn R. Eiríksson.


1.      Rćtt um bridgefélög. Ca. 20 bridgefélög eru innan BSÍ. Viđ höfum náđ
samningi viđ Thomas Brenning um afnot af "Magic Contest" og viđ erum ađ
reyna ađ láta öll félög fá útreikniforritiđ.

2.      Fjármálin: Fjárhagsstađan er erfiđ, áriđ hefur veriđ mjög
kostnađarsamt, ţátttökukostnađur af mörgum mótum, m.a. Evrópumót og
Ólympíumót í Kína. Auk ţessa standa yfir kostnađarsamar utanhússviđgerđir á
Síđumúla 37.
3.      Önnur mál.  Á ađ hefja aftur spilamennsku á föstudagskvöldum? Ýmis
sjónarmiđ komu fram, m.a. ađ ekki vćri ásćttanlegt fyrir sambandiđ ađ borga
međ spilamennsku.

Á fundinum kom einnig fram ađ haldinn verđur blađamannafundur á morgun ţar
sem greint verđur frá ţátttöku okkar á Ólympíumótinu í Kína og er ţetta
liđur í kynningu okkar á bridge.

Hrafnhildur


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing