Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

17.3.2009

16.mars 2009

Dagskrá:

Um fjármál Bridgehátíđar o.fl.: Líkur ađ ekki verđi halli á henni, mikill léttir.

Athuga međ ađ endurskíra mótiđ Reykjavík Bridgefestival ţá yrđu ef til vill fleiri styrktarađilar. Aukning var í sveitakeppni, fćkkun í tvím. Ástćđur geta veriđ ýmsar s.s. hćrri keppnisgjöld.

Úr úrslitum móta frá síđasta fundi:

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2009 fór fram helgina 21.-22. feb. 2009. 10 sveitir tóku ţátt í mótinu. Spilađar voru 9 umferđir međ 12 spilum í hverri umferđ. Keppnisstjóri var Sveinn Rúnar Eiríksson og stjórnađi lipurlega eins og alltaf.

Íslandsmeistarar kvenna í sveitakeppni 2009 er sveit Plastprents, spilarar: Arngunnur Jónsdóttir, Guđrún Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir.

1. Plastprent 174
2. Hrund Einarsdóttir 156 Hrund - Dröfn - Brynja - Harpa
3. Hótel Búđir 149 Ragnheiđur N - Hjördís - Anna Í- Guđrún Ó - Valgerđur - Gunnlaug
4. DEEA 145 Dóra - Erla - Esther - Alda

Fjórar efstu sveitirnar úr Íslandsmótinu öđluđust rétt á ţví ađ spila um sćti í landsliđi kvenna fyrir Norđurlandamótiđ sem haldiđ verđur í Finnlandi 5.-7.júní. Spila átti um ţetta sćti helgina 14. og 15.mars n.k. en nú er svo komiđ ađ sveitirnar sem lentu í 2., 3. og 4. sćti ađ ţćr hafa gefiđ frá sér rétt sinn ađ keppa um ađ vera fulltrúi Íslands í Finnlandi. Ţví telst Plastprent réttkjörinn fulltrúi.

Íslandsmót í tvímenningi var haldiđ ađ Síđumúla 37 helgina 7.-8. mars. Spilađar voru 20 umferđir međ 6 spilum milli para. 36 pör tóku ţátt í mótinu, farsćll keppnisstjóri var Vigfús Pálsson. Lokastađan var ţessi:

Íslandsmeistarar í tvímenningi 2009 eru  Ómar Olgeirsson - Júlíus Sigurjónsson 207,2
2. Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson 202,9
3. Eiríkur Jónsson - Jón Alfređsson 159,6
4. Stefán G Stefánson - Vignir Hauksson 145,1
5. Gísli Steingríms. - Sigtryggur Sigurđs. 144,8

Jón og Ţorlákur skutust í 2. sćtiđ međ góđu skori í síđustu umferđ og voru nálćgt ţví ađ stela fyrsta sćtinu, fyrir umferđina munađi 50 stigum.

Nokkuđ varđ vart gagnrýni á fyrirkomulag móts.

Ef til vill er komin ţreyta í Monrad-formiđ ţví ţađ hefur veriđ mikiđ notađ ađ undanförnu. Margir hafa óskađ eftir barómeter. Mótiđ var einnig mjög stíft, fulltrúar mótanefndar samt á ţví ađ eftir ađ undankeppni var felld niđur ţá sé meiri krafa um aukna spilamennsku. Til ađ koma til móts viđ ţađ mćtti spila ţrjá daga, byrja á föstudagskvöldi.

Athuga húsnćđi, getur hjálpađ mótinu.

Varđandi svćđamótin: Vel má hugsa sér ađ tvö efstu pör á hverju svćđi öđlist ţátttökurétt í sérstöku móti, ţetta komi til móts viđ óskir dreifbýlisfélaga um ađ svćđamótin veiti einhver réttindi.

Norđurlandamótiđ (Nordisk Mesterskab) í Turku (Ĺbo) í Finnlandi, 5.-7. júní 
Uppástunga um ađ  Jörundur fari međ og styđji kvennaliđiđ auk ţess sem hann mćtir á fund ţar í norrćnu samtökunum. Ţjálfun: Rćđa viđ GPA um verkefni sem lögđ yrđu fyrir liđin.

JŢ sagđi ađ ţćr vćru ţegar farnar ađ huga ađ aukinni ţátttöku í mótum auk sagnćfinga. Mörg mót eru framundan s.s. sveitakeppni bćđi í B.Kóp. og í BR auk ţess sem sveitin tekur ţátt í undanúrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni sem verđur eftir tvćr vikur. Ćfingarnar munu vćntanlega enda á ţátttöku í kjördćmamótinu á Eskifirđi.

Eykt (Jón Baldursson, Ţorlákur Jónsson, Bjarni Einarsson, Steinar Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson ) sem sigurvegari úr Icelandexpress deildinni verđur sem fulltrúar karla. Ekki er ljóst hverjir fara úr ţeirri sveit. Ađeins verđa sendir 4 á Norđurlandamót

Gćti veriđ gott ađ hafa mót í öllum flokkum um páska

3. Unglingamótiđ um páskana, framkvćmd ţess: Nú lítur út fyrir ađ 7 liđ taki ţátt í mótinu, reynt verđur ađ útvega eitt liđ í viđbót. Ţrjú liđ eru frá Danmörku (15 gestir), ţar af eitt stúlknaliđ, eitt sćnskt liđ (6 gestir) og eitt liđ frá Noregi (6 gestir). Fjöldi erlendra gesta ţegar fylgdarmenn eru taldir eru 27. Ţetta er umtalsvert minni ţátttaka en gert var ráđ fyrir svo ađ aftur ţarf ađ semja um veitingar, athuga hvort ekki sé hćgt ađ fá matinn sendan í Síđumúla 37 ţar sem spilamennskan fer fram.

Síđan er spurning um starfsmenn: Ómar Olgeirs, Gunnar Björn međ BBO, starfsmenn: Denna, Svenni, Ţorsteinn. Einnig ţarf hugsanlega einhvern akstur, helst í sjálfbođavinnu.

4. Sumarbridge (SRE): Ekki búiđ ađ finna keppnisstjóra fyrir sumarbridgiđ, en ýmsir koma til greina. Stefnt ađ ţví ađ spilađ verđi mánudaga og miđvikudaga. Ekki ráđlegt ađ vera međ föstudagsbridge, ţađ getur dregiđ úr ţátttöku hina dagana. Ef ţátttaka verđur mikil má endurskođa ţessa ákvörđun.

Einnig mćtti brydda upp á ýmsum nýjungum s.s. eins og ađ hafa bridge fyrir byrjendur á fimmtudögum, hafa silfurstigamót einu sinni í mánuđi. Auk ţess kćmi til greina ađ bjóđa upp á spilamennsku klukkan 13-16 einu sinni í viku ţegar bridge fyrir heldri spilara leggst af í júlí.

Varla grundvöllur fyrir útbođi á sumarbridge, stundum afar slök laun í gangi fyrir ţađ.

Athuga hvort kynningarfulltrúi hjá Flugleiđum geti ađstođađ međ kynningu á bridgemótum.

5. Magic contest, samningar (SRE) í vinnslu Ólöf og Sveinn eru međ ţađ.

6. Undanúrslitin í sveitakeppni 27.-29.mars- húsnćđi o.fl. (ÓŢ)

Búiđ ađ reikna út stig, er veriđ ađ rađa, dráttur á ţriđjud kl 18.15, Páll og Ragnheiđur draga. Skerpa ţarf á reglum um gestasveitir í svćđamótum, viđ upphaf svćđamóts ţarf slíkt ađ liggja fyrir, tilkynningarskylda til framkvćmdarađila til BSÍ.

7. Mótaskrá nćsta árs: Er í vinnslu, mótanefnd stefnir á ađ hafa ţetta klárt fljótlega,

taka ţarf tillit til eftirfarandi móta: Champions cup,(Breki) - Eldri og yngri spilara á sama tíma og nationalar, Madeira 3.-10. nóv. Ragnheiđur benti á ţéttleika móta hjá konum.

8. Ţýđing bridgereglna (JŢ) Jörundur er byrjađur á ađ ţýđa bridgelögin, nćstum hálfnađur. En vegna mikilla anna er hlé á ţýđingunni núna. Hann ţiggur gjarnan ađstođ viđ verkiđ. Mikilvćgt er ađ flýta verkinu, lögin tóku gildi í janúar 2008 og eiga í síđasta lagi ađ vera komin í gagniđ frá september 2008.

9. Menntamál (fćrist til nćsta fundar)

10. Önnur mál. Kjördćmamótiđ á Eskifirđi 23.-24.maí: Athuga međ bođ til Fćeyinga, menn sammála um ađ ţeir séu velkomnir. Betra er ađ hafa yfirsetu en ađ standa í miklum kostnađi vegna liđs á vegum BSÍ.

Fundi slitiđ, nćsti fundur verđur bođađur međ dagskrá í nćsta mánuđi Jörundur


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing