Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

29.5.2005

29. maí 2005

Stjórnarfundur 29. maí 2005

Mćttir á fundinn: Mćtt á fundinn: Kristján B. Snorrason, Matthías Ţorvaldsson, Guđmundur Ólafsson, Erla Sigurjónsdóttir, Ólafur Steinason, Sveinn Rúnar Eiríksson og Helgi Bogason. Fjarverandi: Einar Jónsson, Jóhann Stefánsson og Kristján Blöndal.

1. Stjórnarfundur 29.maí 2005
Dagskrá fundarins:
Dagskráin lá ekki frammi fyrir fundinn, en eftir umrćđum fundarins var hún svona í grófum dráttum:
1. Skýrsla forseta
2. Látinna minnst
3. Heimasíđan
4. Skrifstofuhald BSÍ
5. Málefni frá skrifstofunni

Fundur var settur kl. 18:30
1. Skýrsla forseta.
Forseti sagđi ađ helstu mál sem upp hefđu komiđ síđan á síđasta fundi vćru Kjördćmamótiđ og tjón sem varđ á húsnćđi BSÍ ţegar leki kom upp á karlaklósetti, sem varđ ţess valdandi ađ gólfefni skemmdust. Tryggingar munu bćta tjóniđ.
Forseti sagđi frá formannafundi Svćđasambandanna, sem var haldinn samhliđa Kjördćmamótinu. Helstu mál sem komu ţar voru rćdd voru Íslandsmótiđ í tvímenning og tímasetning Kjördćmamótsins í mótaskránni.
Stjórnin rćddi síđan um Íslandsmótiđ í tvímenning og mótaskránna. Í sambandi viđ Kjördćmamótiđ 2006, kom fram ađ vegna sveitastjórnarkosninga, verđur ekki hćgt ađ spila mótiđ síđustu helgina í maí eins og áćtlađ var. Ţar sem fyrsta helgin í júní er Hvítasunnuhelgin, var ákveđiđ ađ mótiđ verđi 20. og 21. maí.
Rćtt var um bikarkeppnina og fyrirkomulagiđ viđ dráttinn í hana. Stjórnin var sammála um ađ afar óheppilegt vćri ađ draga í miđjum leik, heldur ćtti ađ gera ţađ á milli leikja. Ţá var leiđréttur sá misskilingur sem tilkynnt var viđ dráttinn ađ um vćri ađ rćđa forkeppni og 1. umferđ, sem hvoru tveggja ćtti ađ vera lokiđ 19. júní, heldur hefđi veriđ dregiđ í 1. umferđ (2 leikir) sem ćtti ađ vera lokiđ 19. júní og 2. umferđ (16 leikir) sem ćtti ađ vera lokiđ 17. júlí.

2. Látinna minnst.
Forseti minntist ţeirra Gísla Torfasonar og Torfa Ásgeirssonar, međ ţví ađ biđja menn ađ rísa úr sćtum. Fram kom ađ BSÍ sendi skeyti til ekkju Gísla, og hugđist senda krans í útför Torfa, en ţar sem blóm og kransar voru afţakkađir, ţá var ţađ ekki gert.

3. Heimasíđan.
Sveinn Rúnar sagđist vera í samningaviđrćđum viđ fyrirtćkkiđ Outcom um gerđ nýrrar heimasíđu BSÍ. Ţeir eru tilbúnir til ađ fćra gögn og setja upp nýtt útlit fyrir sanngjarnt verđ.

4. Skrifstofuhald BSÍ.
Rćtt um starfsmannamálin. Samţykkt ađ ráđa Indu Hrönn Björnsdóttur áfram til áramóta.


5. Málefni skrifstofunnar.
Inda Hrönn Björnsdóttir mćtti á fundinn.
Hún fór yfir helstu mál sem eru í gangi. Rćtt var um búningamál landsliđanna. Samţykkt ađ kaupa boli á opna flokkinn og kvennaflokkinn. Mastercard gaf boli á allan yngri spilara hópinn.

Fleira ekki skráđ af ţví sem rćtt var.
Nćsti fundur verđur#body um mánađarmótin júní/júlí.
Fundi slitiđ kl. 20:15.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing